Hagur allra að samningar náist sem fyrst
Verkföll eru eins og áður hefur komið fram í níu skólum á landinu en kennarar eiga nú í samningaviðræðum við samninganefnd sveitarfélaganna um bætt kjör. Leikskólinn Ársalir á Sauðárkróki er einn þessara níu skóla en í Ársölum eru alls 65 starfsmenn á launaskrá og af þeim eru 26 í verkfalli.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Halldór Ólafsson sigurvegari Hraðskákmóts Skagastrandar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla 13.01.2025 kl. 08.48 siggag@nyprent.isLaugardaginn 4. janúar s.l. fór fram Hraðskákmót Skagastrandar og eru nú liðnir nokkrir áratugir síðan slíkt mót fór fram en fyrirhugað er að það verði árlegur viðburður. Mótið var hið skemmtilegasta en hraðskákmeistari Skagastrandar árið 2025 er Halldór Ólafsson. Í öðru sæti var Jens Jakob Sigurðarson og Lárus Ægir Guðmundson í þriðja sæti, segir á heimasíðu Skagastrandar.Meira -
Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra auglýsir eftir umsóknum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 13.01.2025 kl. 08.41 siggag@nyprent.isMarkmið Atvinnu- og nýsköpunarsjóðs er að hvetja til jákvæðrar umræðu og verkefna á sviði atvinnuþróunar í sveitarfélaginu. Sjóðnum er ætlað að styðja við frumkvæði íbúa og hvetja til samstarfs og nýsköpunar í sveitarfélaginu. Sjóðurinn var stofnaður árið 2014 og hefur frá stofnun verið úthlutað um 20 milljónum króna til 30 fjölnbreyttra verkefna.Meira -
Ný áhugamannadeild á Norðurlandi verður sýnd beint frá Eiðfaxa TV
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla 13.01.2025 kl. 08.32 siggag@nyprent.isÁ heimasíðu Eiðfaxa segir að þann 11. janúar var undirritaður samningur milli Eiðfaxa TV og Áhugamannadeildar Norðurlands um að Eiðfaxi TV sýni beint frá deildinni í vetur. En deildin hefst þann 22. febrúar á keppni í fjórgangi en alls verða mótin þrjú talsins.Meira -
Ljósadagur í Skagafirði
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 12.01.2025 kl. 11.24Í dag er haldinn ljósadagur í Skagafirði og eru íbúar héraðsins hvattir til að tendra kertaljós við heimili sín og minnast látinna ástvina líkt og gert hefur verið undanfarin ár.Meira -
Prakkarinn og pempían | Ég og gæludýrið mitt
Í Raftahlíðinni á Króknum býr Nína Júlía Þórðardóttir og er dóttir Sylvíu Daggar Gunnarsdóttur og Þórðar Inga Pálmarssonar. Nína á tvo eldri bræður, þá Alexander Franz og Bjartmar Dag. Feykir hafði samband við Nínu og spurði hana hvort hún væri til í að svara nokkrum spurningum um gæludýrin sín því hún á tvær kisur, Emil og Lady, hún á einnig nokkra fallega og skrautlega gullfiska.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.