Vetrarstarf Gnáar að hefjast

Frá stofnfundi félagsins sl. vor. Mynd: fésbókarsíða Gnáar.
Frá stofnfundi félagsins sl. vor. Mynd: fésbókarsíða Gnáar.

Vetrarstarf kvæðamannafélagsins Gnáar era ð fara af stað. Það hefst með félagsfundi þriðjudaginn 22. september klukkan 20 í Verinu á Sauðárkróki. Á dagskrá er erindi um kvæðamenn ásamt því að fjallað verður um vetrardagskrána.

Þá verður fjallað um kvæðamannanámskeið sem haldið verður í haust og almennur kveðandi. Nýir félagar eru boðnir velkomnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir