Króksarinn Steinn Kárason og ljósmyndarinn Marco Nescher vinna saman

Paradís. Ljósm/Skjáskot úr myndskeiði.
Paradís. Ljósm/Skjáskot úr myndskeiði.

Paradís, lag Steins Karasonar og texta má nú heyra og sjá á vimeo. Lagið er óður til Íslands og íslenskrar náttúru, með ástar og kærleiksívafi. Það er ljósmyndarinn Marco Nescher sem myndskreytti af mikilli snilli. 

Guðmundur F. Benediktsson syngur. Wincie Jóhannsdóttir þýddi textann. „Allir náttúruunnendur leggi við eyru og augu,“ segir loks í fréttatilkynningu. 

 

 

Paradise - a love song to Iceland from Marco Nescher on Vimeo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir