Frítt inn á Minjahúsið á Sauðárkróki í sumar

Engar áhyggjur, hvítabjörninn er uppstoppaður.
Engar áhyggjur, hvítabjörninn er uppstoppaður.

Byggðarráð Skagafjarðar samþykkti á dögunum tillögu atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar, þess efnis að aðgangur að Minjahúsi Byggðasafns Skagfirðinga á Sauðárkróki verði ókeypis  í sumar.

Ekki er gert ráð fyrir að þetta hafi áhrif á tekjuáætlun Byggðasafnsins á árinu 2016.
Sýningar í Minjahúsinu á Sauðárkróki eru opnar alla daga 1.6.-31.8 frá 12 til 19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir