Það er alltaf gaman á öskudaginn!
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
10.03.2011
kl. 08.26
Öskudagurinn skrautlegi og skemmtilegi var í gær og á Króknum drógu börnin sístækkandi nammipoka á eftir sér um allan bæ í ágætu vetrarveðri. Hér í myndasyrpu eru nokkur andlit sem lýstu upp daginn í Nýprenti með söng um beljur og Nóa og krumma. Það mátti líka heyra Aftur heim, Der bor en bager og Bahama svo eitthvað sé nefnt. Það er alltaf gaman á öskudaginn!
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.