Svipmyndir frá stórhríðinni á Hvammstanga
feykir.is
Ljósmyndavefur, Vestur-Húnavatnssýsla
02.11.2012
kl. 14.49
Vonskuveður geisar nú um landið og er fólk hvatt til að halda sig heima á meðan veðurhamurinn gengur en ekkert ferðaverður er á landinu um þessar mundir.
Anna Scheving sendi Feyki nokkrar myndir sem sýnir stórhríðina sem er á Hvammstanga en þar hafa myndast stórir snjóskaflar og skyggni afar slæmt, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.