Stóðréttir í Víðidalstungurétt - myndir
feykir.is
Ljósmyndavefur, Vestur-Húnavatnssýsla
09.10.2012
kl. 13.58
Um síðustu helgi var réttað í hinni landsfrægu Víðidalstungurétt í Húnaþingi vestra og mættu margir gestir bæði til að fylgja stóðinu á föstudeginum sem og fylgjast með réttarstörfum daginn eftir. Þar á meðal var Anna Scheving frá Hvammstanga og tók hún myndir í gríð og erg og sendi Feyki. Á þeim sést að stemningin hefur verið góð og ekki hægt að kvarta yfir veðrinu.
.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.