Panorama-myndir frá haustinu handan Vatna
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
03.10.2009
kl. 18.59
Það var svosem ekki neitt stórkostleg myndatökuveður í dag en það skiptust skin og skúrir í Skagafirði og éljabakkar stráðu éljum yfir sveitir og sjó. Ljósmyndari Feykis skrapp ufrum í tilefni dagsins og festi nokkrar myndir af haustinu á minniskort.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.