Sigtryggur og Þórir boðaðir til æfinga fyrir undankeppni Eurobasket 2025

Karlalandsliðið Íslands í körfuknattleik verður við æfingar núna síðustu daga júlí mánaðar. Æfingarnar er liður í undirbúningi fyrir síðustu leikina í undankeppni EuroBasket 2025 sem verða spilaðir í nóvember og febrúar. Tveir leikmenn Tindastóls voru boðaðir til æfinga, þeir Sigtryggur Arnar Björnsson og Þórir Þorbjarnarson.
 
Aðrir leikmenn sem hafa verið boðaðir til æfinga eru:
 
Martin Hermannsson Alba Berlin, Þýskaland
Sigurður Pétursson Keflavík
Ægir Þór Steinþórsson Stjarnan
Jón Axel Guðmundsson Burgos SP, Spánn
Þórir Þorbjarnarson Tindastóll
Elvar Már Friðriksson Maroussi, Grikkland
Kristófer Acox Valur
Haukur Helgi Briem Pálsson Álftanes
Hilmar Pétursson Munster, Þýskaland
Tryggvi Snær Hlinason Bilbao Basket, Spánn
Styrmir Snær Þrastarson Belfius Mons-Hainaut, Belgíu
Sigtryggur Arnar Björnsson Tindastóll
Hilmar Smári Henningsson Eisenbaren, Þýskaland
Þorvaldur Orri Árnason Njarðvík
Orri Gunnarsson Swans, Austurríki
Kristinn Pálsson Valur
Ragnar Ágúst Nathanaelsson Hamar
Hjalmar Stefánsson Valur
Almar Orri Atlason Bradley, USA
Tomas Valur Þrastarson Washington State, USA
Leó Curtis ÍR
Bjarni Guðmann Jónsson Fort Hayes St., USA
Kári Jónsson Valur
Dúi Þór Jónsson Álftanes
Frank Aron Booker Valur
Bragi Guðmundsson Campell, USA

 

 

 

 

 
 
 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir