Kormákur/Hvöt í frábærum málum

Það er létt yfir Húnvetningum þessa dagana. Mynd: Jón Ívar
Það er létt yfir Húnvetningum þessa dagana. Mynd: Jón Ívar

Elliði 1 – 2 Kormákur/Hvöt
1-0 Pétur Óskarsson (´73)
1-1 Ismael Moussa Yann Trevor ('80)
1-2 Goran Potkozarac ('84)

Kormákur/Hvöt eru í góðum málum eftir að hafa unnið tæpan 1-2 sigur á Elliða í Árbænum í gær.

Þeir sitja nú í öðru sæti þriðju deildarinnar, sex stigum frá liðinu í þriðja sæti og sjá því aðra deildina fyrir sér í hyllingum.

Þeir mæta næst Hvíta Riddaranum í Mosfellsbæ laugardaginn 12. ágúst. Hvíti Riddarinn situr í þriðja neðsta sæti deildarinnar.

 

/SMH

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir