Blönduð sveit GSS tekur þátt í Íslandsmóti 21 ára og yngri

Vinstri til hægri: Hildur Heba Einarsdóttir, Anna Karen Hjartardóttir, Tómas Bjarki Guðmundsson, Brynjar Már Guðmundsson, Una Karen Guðmundsdóttir, og þjálfari Atli Freyr Rafnsson. Mynd: GSS
Vinstri til hægri: Hildur Heba Einarsdóttir, Anna Karen Hjartardóttir, Tómas Bjarki Guðmundsson, Brynjar Már Guðmundsson, Una Karen Guðmundsdóttir, og þjálfari Atli Freyr Rafnsson. Mynd: GSS

Blönduð sveit Golfklúbbs Skagafjarðar hóf þátt í Íslandsmóti golfklúbbar 21 ára og yngri í gær.

Leikið er á Svarfhólsvelli á Selfossi og tekur sveitin þátt fyrir hönd GSS í drengjariðli ásamt tólf öðrum liðum.

Liðið er skipað þeim Hildi Hebu Einarsdóttur, Önnu Karen Hjartardóttur, Tómasi Bjarka Guðmundssyni, Brynjari Má Guðmundssyni og Unu Karen Guðmundsdóttur. Þjálfari þeirra er Atli Freyr Rafnsson.

Hægt er að fylgjast með þeim á Golf.is

 

/SMH

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir