Yrði mjög spenntur ef von væri á nýrri bók eftir Hannes Pétursson
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
15.09.2024
kl. 12.35
Það dugar ekki að slugsa með Bók-haldið og að þessu sinni er það skáldið góða, Gyrðir Elíasson, sem segir lesendum Feykis frá sambandi sínu við bækur, fyrr og nú. Gyrðir er fæddur í Reykjavík árið 1961 en ólst upp á Hólmagrund 8 á Sauðárkróki. Hann er giftur og á þrjár dætur, starfar sem rithöfundur og myndlistamaður. Þessa dagana er hann að vinna að bók með þýðingum á ljóðum norska skáldsins Olav H. Hauge.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.