VG birta tölur úr forvali

 

Jón Bjarnason

VG hafa birt tölur úr forvali listans í Norðvesturkjördæmi en eins og áður segir sigraði Jón Bjarnason, þingmaður, forvalið með miklum yfirburðum.

 Forval VG Norðvesturkjördæmi - atkvæðatölur
Nafn                                                      s1 s1-2 s1-3 s1-4 s1-5 s1-6
Ásmundur Einar Daðason, Búðardal      2 32 165 202 216 228
Grímur Atlason, Búðardal                      53 89 104 110 123 133
Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, Reykholti  2 57 77 141 165 178
Jón Bjarnason, Blönduósi                       254 267 276 281 284 284
Lilja Rafney Magnúsdóttir, Suðureyri     2 124 143 163 173 183
Telma Magnúsdóttir, Blönduósi             1 18 40 86 129 186

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir