Varmahlíðarskóli sigraði í glæsilegri keppni
Síðasta Grunnskólamótið í hestaíþróttum fór fram á laugardaginn var í Arnargerði á Blönduósi og lauk með því að Varmahlíðarskóli sigraði með 178 stig.
Keppnin í vetur var afar spennandi og greinilega mikið lagt í hestakostinn hjá krökkunum enda mátti sjá reynda keppnishesta á vellinum og glæsileg tilþrif keppanda. Keppt var um stóran og myndarlegan farandbikar sem gefinn var af sparisjóðunum í Skagafirði, Siglufirði og Hvammstanga. Mótshaldarar eru mjög ánægðir með keppnina, segjast búnir að prufukeyra og fyrir næsta vetur verða agnúar sniðnir af svo þá verður hún enn betri.
Lokastaða skólanna |
||||
sæti |
stig |
|||
1. |
Varmahlíðarskóli |
178,0 |
||
2. |
Grunnskóli Húnaþings vestra |
157,0 |
||
3. |
Húnavallaskóli |
142,0 |
||
4. |
Árskóli |
119,5 |
||
5. |
Grunnskólinn á Blönduósi |
73,5 |
||
6. |
Grunnskóli Siglufjarðar |
13,0 |
||
7. |
Grunnskólinn austan Vatna |
11,0 |
Úrslit einstaklinga
Fegurðarreið 1.-3. bekkur |
||||
Sæti |
Knapi |
hestur |
Einkunn |
|
1. |
Ingunn Ingólfsdóttir |
Hágangur frá Narfastöðum |
8,5 |
|
2. |
Inga Þórey Þórarinsdóttir |
Funi frá Fremri_Fitjum |
7,0 |
|
3.-4. |
Lilja María Suska Hauksdóttir |
Ljúfur frá Hvammi II |
6,0 |
|
3.-4. |
Freyja Sól Bessadóttir |
Meistari frá Hofsstaðaseli |
6,0 |
|
5.-6. |
Frímann Berg Hilmarssons |
Aron |
5,5 |
|
5.-6. |
Sólrún Tinna Grímsdóttir |
Pjakkur frá E.-Mýrum |
5,5 |
|
7.-8. |
Álfrún Þórarinsdóttir |
Ylur frá Súlunesi |
5,0 |
|
7.-8. |
Guðmar Freyr Magnússon |
Stjarna frá Lindarbrekku |
5,0 |
|
9.-10. |
Guðný Rúna Vésteinsdóttir |
Glóa frá Hofsstaðaseli |
4,5 |
|
9.-10. |
Almar Þór Egilsson |
Pamela frá Galtarnesi |
4,5 |
|
11.-13. |
Sæþór Már Hinriksson |
Vængur frá Hólkoti |
4,0 |
|
11.-13. |
Lara Margrét Jónsdóttir |
Póstur frá Hofi |
4,0 |
|
11.-13. |
Ásdís Freyja Grímsdóttir |
Funi frá Þorkelshóli |
4,0 |
|
ÚRSLIT - Fegurðarreið 1.-3. bekkur |
||||
Sæti |
Knapi |
hestur |
||
1. |
Ingunn Ingólfsdóttir |
Hágangur frá Narfastöðum |
||
2. |
Inga Þórey Þórarinsdóttir |
Funi frá Fremri_Fitjum |
||
3. |
Lilja María Suska Hauksdóttir |
Ljúfur frá Hvammi II |
||
4. |
Freyja Sól Bessadóttir |
Meistari frá Hofsstaðaseli |
||
5. |
Sólrún Tinna Grímsdóttir |
Pjakkur frá E.-Mýrum |
||
6. |
Frímann Berg Hilmarssons |
Aron |
||
Þrígangur 4.-7. bekkur |
||||
Sæti |
Knapi |
hestur |
einkunn |
|
1. |
Helga Rún Jóhannsdóttir |
Siggi |
6,5 |
|
2.-3. |
Gunnar Freyr Gestsson |
Aþena frá Miðsitju |
6,0 |
|
2.-3. |
Ragnheiður Petra Óladóttir |
Muggur frá Sauðárkróki |
6,0 |
|
4.-6. |
Sigurður Bjarni Aadnegard |
Hljómur frá Höfðabakka |
5,5 |
|
4.-6. |
Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir |
Bjálki frá Hjalla |
5,5 |
|
4.-6. |
Hrafnhildur Una Þórðardóttir |
Tenór frá Sauðanesi |
5,5 |
|
7.-9. |
Rakel Eir Ingimarsdóttir |
Lómur frá Flugumýri |
5,3 |
|
7.-.9. |
Vésteinn Karl Vésteinsson |
Glóa frá Hofsstaðaseli |
5,3 |
|
7.-9. |
Friðrún Fanný Guðmundsdóttir |
Fantur frá Bergsstöðum |
5,3 |
|
10. |
Ragna Vigdís Vésteinsdóttir |
Röðull frá Hofsstaðaseli |
5,0 |
|
11.-13. |
Viktoría Eik Elvarsdóttir |
Dreki frá S.-Skörðugili |
4,8 |
|
11.-13. |
Jóhanna Skagfjörð Jónsdóttir |
Stígandi |
4,8 |
|
11.-13. |
Hákon Ari Grímsson |
Galdur frá Gilá |
4,8 |
|
14. |
Helgi Fannar Gestsson |
Vissa frá Borgarhóli |
4,5 |
|
15. |
Fanndís Ósk Pálsdóttir |
Ljómi frá Reykjarhóli |
4,3 |
|
16. |
Harpa Hrönn Hilmarsdóttir |
Skuggi |
4,0 |
|
17. |
Jón Ægir Skagfjörð Jónsson |
Perla |
3,8 |
|
18. |
Halla Steinunn Hilmarsdóttir |
Aron |
3,5 |
|
ÚRSLIT - Þrígangur 4.-7. bekkur |
||||
Sæti |
Knapi |
hestur |
||
1. |
Helga Rún Jóhannsdóttir |
Siggi |
||
2. |
Hrafnhildur Una Þórðardóttir |
Tenór frá Sauðanesi |
||
3. |
Gunnar Freyr Gestsson |
Aþena frá Miðsitju |
||
4. |
Sigurður Bjarni Aadnegard |
Hljómur frá Höfðabakka |
||
5. |
Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir |
Bjálki frá Hjalla |
||
6. |
Ragnheiður Petra Óladóttir |
Muggur frá Sauðárkróki |
||
Tölt 4.-7. bekkur |
||||
Sæti |
Knapi |
hestur |
Einkunn |
|
1. |
Kristófer Smári Gunnarsson |
Djákni frá Höfðabakka |
5,8 |
|
2.-3. |
Lilja Karen Kjartansdóttir |
Fía frá Hólabaki |
4,8 |
|
2.-3. |
Hanna Ægisdóttir |
Skeifa frá Stekkjardal |
4,8 |
|
4.-5. |
Haukur Marian Suska Hauksson |
Syrpa frá Eyri |
4,2 |
|
4.-5. |
Ásdís Ósk Elvarsdóttir |
Smáralind frá S.-Skörðugili |
4,2 |
|
6. |
Rósanna Valdimarsdóttir |
Flassi frá Miðdal |
4,0 |
|
7. |
Anna Herdís Sigurbjartsdóttir |
Laxnes frá Bergsstöðum |
2,7 |
|
Sæti |
Úrslit - Tölt 4. - 7. bekkur |
|||
Knapi |
hestur |
Einkunn |
||
1. |
Ásdís Ósk Elvarsdóttir |
Smáralind frá S.-Skörðugili |
6,5 |
|
2. |
Kristófer Smári Gunnarsson |
Djákni frá Höfðabakka |
6,0 |
|
3. |
Lilja Karen Kjartansdóttir |
Fía frá Hólabaki |
5,2 |
|
4. |
Hanna Ægisdóttir |
Skeifa frá Stekkjardal |
5,0 |
|
5. |
Haukur Marian Suska Hauksson |
Syrpa frá Eyri |
4,5 |
|
ÚRSLIT - Fjórgangur 8.-10. bekkur (riðin beint) |
||||
Sæti |
Knapi |
hestur |
Einkunn |
|
1. |
Fríða Marý Halldórsdóttir |
Sómi frá Böðvarshólum |
5,6 |
|
2. |
Harpa Birgisdóttir |
Kládíus frá Kollaleiru |
5,5 |
|
3. |
Laufey Rún Sveinsdóttir |
Prestley frá Hofi |
5,0 |
|
4. |
Lydía Ýr Gunnarsdóttir |
4,9 |
||
Tölt 8.-10. bekkur |
||||
Sæti |
Knapi |
hestur |
Einkunn |
|
1. |
Elín Hulda Harðardóttir |
Móheiður frá Helguhvammi |
6,0 |
|
2. |
Katarína Ingimarsdóttir |
Jonny be good frá Hala |
5,7 |
|
3. |
Steindóra Ólöf Haraldsdóttir |
Prins frá Garði |
5,2 |
|
4. |
Elínborg Bessadóttir |
Vending frá Ketilsstöðum |
4,8 |
|
5. |
Agnar Logi Eiríksson |
Njörður frá Blönduósi |
4,5 |
|
6. |
Eydís Anna Kristófersdóttir |
Stefna frá Efri-Þverá |
4,2 |
|
7. |
Brynjar Geir Ægisson |
Heiðar frá Hæli |
3,8 |
|
8. |
Kristín Birna Sveinbjörnsdóttir |
Embla frá Bergsstöðum |
3,3 |
|
ÚRSLIT - Tölt 8.-10. bekkur |
||||
Sæti |
Knapi |
hestur |
Einkunn |
|
1. |
Elín Hulda Harðardóttir |
Móheiður frá Helguhvammi |
6,3 |
|
2. |
Katarína Ingimarsdóttir |
Jonny be good frá Hala |
5,7 |
|
3. |
Steindóra Ólöf Haraldsdóttir |
Prins frá Garði |
5,5 |
|
4. |
Elínborg Bessadóttir |
Vending frá Ketilsstöðum |
4,8 |
|
5. |
Agnar Logi Eiríksson |
Njörður frá Blönduósi |
4,3 |
|
Smali 4.-7. bekkur |
||||
Sæti |
Knapi |
hestur |
tími |
stig alls |
1. |
Sverrir Þórarinsson |
Funi frá Stórhóli |
29,94 |
300 |
2. |
Ásdís Brynja Jónsdóttir |
Penni frá Hofi |
33,28 |
270 |
3. |
Rakel Ósk Ólafsdóttir |
Rós frá Grafarkoti |
30,25 |
266 |
4. |
Halldór Skagfjörð Jónsson |
Kapall |
36,28 |
260 |
5. |
Leon Paul Suska Hauksson |
Skvísa frá F.-Fitjum |
38,72 |
250 |
6. |
Jódís Erla Gunnlaugsdóttir |
Stóri-Jón |
39,81 |
240 |
7. |
Gunnar Freyr Þórarinsson |
Ylur frá Súlunesi |
40,16 |
230 |
Smali 8.-10 bekkur |
||||
Sæti |
Knapi |
hestur |
tími |
stig alls |
1. |
Anna Margrét Geirsdóttir |
Vanadís frá Búrfelli |
26,12 |
300 |
2. |
Kolbjörg Katla Hinriksdóttir |
Vængur frá Hólkoti |
27,88 |
270 |
3. |
Stefán Logi Grímsson |
Kæla frá Bergsstöðum |
26,94 |
266 |
4. |
Sara María Ásgeirsdóttir |
Jarpblesa frá Djúpadal |
36,03 |
260 |
5. |
Hafdís Líndal |
Dreki frá E.-Skálateigi |
46,81 |
240 |
6. |
Herdís G. Steinsdóttir |
Sindri |
37,41 |
236 |
Bragi Hólm Birkisson |
Glófaxi frá Jörfa |
ÓGILT |
0 |
|
Skeið 8.-10. bekkur |
||||
Sæti |
Knapi |
hestur |
Úrslit |
|
1. |
Steindóra Ólöf Haraldsdóttir |
Gneisti frá Ysta-Mói |
4,91 |
|
2. |
Fríða Marý Halldórsdóttir |
Hörður frá Reykjavík |
5,60 |
|
3. |
Anna Margrét Geirsdóttir |
Hrekkur frá Enni |
5,63 |
|
4. |
Stefán Logi Grímsson |
Kæla frá Bergsstöðum |
6,29 |
|
5. |
Harpa Birgisdóttir |
Syrpa frá Eyri |
6,44 |
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.