Vænn er hinn skagfirski sopi
feykir.is
Skagafjörður
03.03.2009
kl. 09.03
Fimm af tíu afurðahæstu mjólkubúum landsins eru í Skagafirði og þá stendur Örk af Egg uppi sem sigurvegari afurðahæstu mjólkurkúa.
Hver kýr mjólkaði á síðasta ári að meðaltali 5442 kg á árinu. Er það rúmlega 100 kílóum minna en árið áður. En skagfirsku kýrnar mjólka að meðaltali 5865 kg yfir árið sem er talsvert yfir meðaltali.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.