Úrslitin réðust í reiptogi

Riddarar norðursins héldu veglega áskorendakeppni á laugardagskvöldið 14. mars s.l. Frábær tilþrif sáust jafnt innanvallar sem utan. Gleðin var allsráðandi sem hélst fram á nóttina.

Úrslitin réðust í reiptogi

Eftir harða og jafna keppni stóðu lið Þorbjörns Matthíassonar og Íbisliðið jöfn að stigum og því var ákveðið af mótsstjórn að til að skera úr um það hverjir hrepptu fyrsta sætið skyldu þessi tvö lið keppa í reiptogi.  Lið Þorbjörns Matthíassonar unnu þann slag eftir harða viðureign við Magga Magg og hina í Íbisliðinu.

 Myndir: Sveinn Brynjar Pálmason

 

 

 

 

Lokaúrslit

1. Lið Þorbjörns Matthíassonar

2. Íbisliðið

3.-4. Víðdælingar

3.-4. Narfastaðir

5. Riddarar norðursins

6. Vatnsleysa

 

 Fjórgangur - Úrslit

1. Riddarar norðursins  7,33

2. Lið Þorbjörns Matthíassonar  6,67

3. Víðdælingar  6,23

4. Narfastaðir  5,93

5. Íbisliðið  5,90

6. Vatnsleysa  5,63

 

Fimmgangur - Úrslit

1. Víðdælingar  6,69

2. Narfastaðir  6,50

3. Lið Þorbjörns Matthíassonar  6,26

4. Íbisliðið  6,07

5. Vatnsleysa  5,76

6. Riddarar norðursins  3,90

Skeið - Úrslit

1. Íbisliðið  5,43

2. Lið Þorbjörns Matthíassonar  5,52

3. Riddarar norðursins  5,53

4. Vatnsleysa  5,69

5. Víðdælingar  5,97

6. Narfastaðir  7,00

 

Tölt - Úrslit

1. Íbisliðið  7,67

2. Narfastaðir  6,89

3. Vatnsleysa  6,61

4. Lið Þorbjörns Matthíassonar  6,44

5. Víðdælingar  6,22

6. Riddarar norðursins  4,44

       

Ótrúlega glaður hann Bjarni Jónasson

 

 
 
 

 

 

 

     

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir