Ungt og leikur sér
feykir.is
Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
11.05.2010
kl. 08.40
Þetta fallega folald fæddist i Áslandi, Húnaþingi vestra á páskadag. Síðan þá hefur það verið dekrað og er mjög mannelskt og vill leika sér við þá sem koma í heimsókn.
Myndin hér til hliðar sýnir Sigurð Dag sem kom í heimsókn til afa síns í sveitina og vildi þá folaldið, sem ekki hefur enn fengið nafn, leika við þann litla, en stóri bróðir hans þorði ekki annað en að líta eftir þeim.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.