Unglinglandsmót UMFÍ - keppnis- og afþreyingardagskrár komnar inn
Eins og áður hefur komið fram verður Unglingalandsmót UMFÍ haldið á Akureyri um Verslunarmannahelgina. Keppnisgreinar á mótinu hafa aldrei verið fleiri en keppt verður í 29 greinum. Afþreyingin verður mjög fjölbreytt og fyrir alla fjölskylduna. Tjaldsvæði keppenda verða við Hlíðarfjallsveg sem liggur upp á skíðasvæðið í Hlíðarfjalli.
Búist er við mikilli þátttöku en skráningu lýkur um miðnætti nk. sunnudags.
Skagfirðingar eru hvattir til að skrá sig og taka þátt í þessu skemmtilega móti sem einmitt var haldið á Sauðárkróki í fyrra.
Skráning er á umfi.is
Afþreyingadagskrá Unglingalandsmóts UMFÍ 2015
Fimmtudagur
10:00 - 19:00 Sundlaugagarðurinn opinn
20:00 - 22:00 Fimmtudagsfílingur í Skátagilinu, tónleikar í beinni útsendingu hjá sjónvarpsstöðinni N4.
Þeir sem koma fram eru:
Aron Óskars og hljómsveit
Matti Matt og Pétur Örn
Rósa Dilja
María Ólafsdóttir
Sunna Björk Þórðardóttir
Rúnar Eff og hljómsveit
Eyþór Ingi
Föstudagur
10:00 - 19:00 Sundlaugagarðurinn opinn
13:00 – 15:30 Frisbígolf við Glerárskóla
15:00 – 17:00 Leiktæki við Þórssvæðið opin.
16:00 - 17:00 Kirkjutröppuhlaupið (ertu búin/nn að skrá þig)
16:00 – 17:00 Andlitsmálun fyrir alla hressa krakka við kirkjutröppur.
20:00 – 21:15 Mótsetning á Þórsvellinum.
21:30 – 23:30 Kvöldvaka í risatjaldi á tjaldsvæði
Matti Matt og Pétur Örn
Einar Mikael sýnir listir sínar
HGGT rappdúett lýkur kvöldinu
Lilla Stenke
María Ólafs
Eyþór Ingi
Laugardagur
10:00 Götuhlaup, farið verður frá tjaldsvæðinu
10:00 - 19:00 Sundlaugagarðurinn opinn
10:00 – 10:45 Zumba kids / Jazz dans fyrir 3-5 ára í boði Evu Reykjalín & STEPS dancecenter. (Steps danscente er við Tryggvabraut 24)
10:00 – 11:00 Fótboltamót drengja 8 – 10 ára við sparkvöllin Glerárskóla
11:00 – 11:45 Zumba kids / Jazz dans fyrir 6 - 12 ára í boði Evu Reykjalín & STEPS dancecenter. (Steps danscente er við Tryggvabraut 24)
11:00 – 12:00 Fótboltamót drengja 5 – 7 ára við sparkvöllinn Glerárskóla
11:00 - 12:00 Söguganga um gamla verksmiðjusvæðið á Gleráreyrum. Farið frá Höldur dekkjaverkstæði.
12:00 – 13:00 Zumba partí fyrir 13 ára og eldri í boði Evu Reykjalín & STEPS dancecenter. (Steps danscente er við Tryggvabraut 24)
13:00 – 14:00 Sundleikar 10 ára og yngri Sundlaug Akureyrar
13:00 - 14:00 Söguganga gengið upp og niður með Glerá. Farið frá Höldur dekkjaverkstæði.
13:00 – 15:30 Frisbígolf við Glerárskóla
13:00 – 16:00 Knattþrautir KSÍ á Þórssvæðinu
13:00 – 16:00 Gestum og gangandi verður boðið að taka skák á Glerártorgi
15:00 - 17:00 Andlitsmálun við Þórssvæðið opið.
15:00 – 17:00 Leiktæki við Þórssvæðið opin.
15:15 - Krulla fyrir alla fjölskylduna í Skautahöll Akureyrar
16:00 – 18:00 Hæfileikakeppni ungafólksins verður á Glerártorgi
17:00 - 18:30 Frjálsíþróttaleikar á Þórsvellinum
19:30 – 20:30 Kvöldvaka á tjaldsvæði fyrir yngstu börnin.
Danssýning frá STEPS dancecenter
Lilli Klifurmús mætir, leikur og syngur með börnunum
Sveppi og Villi mæta á staðinn og sprella fyrir börnin.
20:00 – 22:30 Leiktæki á tjaldsvæði opin.
21:30 – 23:30 Kvöldvaka á tjaldsvæði.
Páll Óskar mætir og syngur sín frægustu lög.
Ungmennaráð Akureyrar verður með uppákomu.
Gísli Björgvinson ungur rappari frá Akureyri tekur nokkur lög
Sunna Björk yngismær frá Akureyri tekur nokkur lög
Sunnudagur
10:00 - 19:00 Sundlaugagarðurinn opinn
10:00 - 11:00 Fótboltamót stúlkna 8 – 10 ára á sparkvellinum við Glerárskóla
11:00 – 12:00 Fótboltamót stúlkna 5 – 7 ára á sparkvellinum við Glerárskóla
13:00 – 15:30 Frisbígolf við Glerárskóla
13:00 – 17:00 Söngkeppni ungafólksins á Glerártorgi
13:10 - Íshokkí sýningaleikur í Skautahöllin
15:00 - 17:00 Andlitsmálun við Þórssvæðið
15:00 – 17:00 Leiktæki við Þórssvæðið opin.
18:00 – 20:00 Þriggja stiga skotkeppni í körfu við Glerárskóla
19:30 – 21:00 Sundlaugapartí í Sundlaug Akureyrar
21:00 – 23:45 Sparitónleikar á flötinni fyrir neðan samkomuhúsið
Sigurvegarar úr "Söngkeppni unga fólksins" taka sigurlagið.
Sigurvegarar úr Hæfileikakeppni unga fólksins
Liley of the valley
Úlfur Úlfur
Axel Flóvent
Steindi Jr. og Bent
Amabadama
Flugeldasýning
Keppnisdagskrá
FIMMTUDAGUR 30.JÚLÍ
VIÐBURÐUR STAÐUR TÍMI
GOLF JAÐARSVÖLLUR 15:00-20:00
FÖSTUDAGUR 31.JÚLÍ
VIÐBURÐUR STAÐUR TÍMI
GOLF JAÐARSVÖLLUR 08:00-15:00
PÍLUKAST 11-14 ára AÐSTAÐA Á ÞÓRSVELLI 09:00-14:00
KNATTSPYRNA BOGINN/ÞÓRSSVÆÐIÐ 09:00-13:00
KNATTSPYRNA KA-VÖLLURINN 13:00-17:00
HANDBOLTI ÍÞRÓTTAHÚS KA 09:00-17:00
KÖRFUBOLTI ÍÞRÓTTAHÖLLIN 09:00-18:00
FRJÁLSÍÞRÓTTIR ÞÓRSVÖLLUR 10:00-16:00
TAEKWONDO ÍÞRÓTTAHÚS GLERÁRSKÓLA 12:00-15:00
STRANDBLAK KJARNASKÓGUR 12:00-18:00
SKÁK ÍÞRÓTTAHÖLLIN 13:00-17:00
HESTAÍÞRÓTTIR HLÍÐARHOLTSVÖLLUR 15:00-18:00
SIGLINGAR SIGLINGASVÆÐI NÖKKVA 15:00-18:00
LAUGARDAGUR 1.ÁGÚST
VIÐBURÐUR STAÐUR TÍMI
SUND SUNDLAUG AKUREYRAR 09:00-13:00
PÍLUKAST 15-18 ára AÐSTAÐA Á ÞÓRSVELLI 09:00-14:00
KNATTSPYRNA BOGINN/ÞÓRSSVÆÐIÐ 09:00-13:00
BADMINTON ÍÞRÓTTAHÚS KA 09:00-16:00
KNATTSPYRNA KA-VÖLLURINN 13:00-17:00
GÖTUHJÓLREIÐAR MINJASAFNIÐ 10:00-14:00
HESTAÍÞRÓTTIR HLÍÐARHOLTSVÖLLUR 10:00-14:00
DANS ÍÞRÓTTAHÖLLIN 10:00-14:00
FIMLEIKAR ÍÞRÓTTAHÚS GILJASKÓLA 10:00-15:00
BORÐTENNIS ÍÞRÓTTAHÚS GLERÁRSKÓLA 10:00-15:00
LISTHLAUP Á SKAUTUM SKAUTAHÖLLIN 10:00-15:00
FRJÁLSÍÞRÓTTIR ÞÓRSVÖLLUR 10:00-16:00
SIGLINGAR SIGLINGASVÆÐI NÖKKVA 10:00-17:00
TÖLVULEIKIR GLERÁRSKÓLI 10:00-18:00
LYFTINGAR SUNNUHLÍÐ 10:00-20:00
MOTOCROSS GLERÁRHÓLAR 10:30-16:00
BOGFIMI BOGFIMISETRIÐ 11:00-15:30
STRANDBLAK KJARNASKÓGUR 12:00-20:00
KÖRFUBOLTI ÍÞRÓTTAHÖLLIN 14:00-22:00
GLÍMA BOGINN 15:00-18:00
SUNNUDAGUR 3.ÁGÚST
VIÐBURÐUR STAÐUR TÍMI
SUND SUNDLAUG AKUREYRAR 09:00-13:00
JUDÓ ÍÞRÓTTAHÚS GLERÁRSKÓLA 09:00-15:00
LYFTINGAR SUNNUHLÍÐ 09:00-15:00
KNATTSPYRNA BOGINN/ÞÓRSVÖLLUR 09:00-13:00
KNATTSPYRNA KA-VÖLLURINN 13:00-17:00
KÖRFUBOLTI ÍÞRÓTTAHÖLLIN 09:00-18:00
LISTHLAUP Á SKAUTUM SKAUTAHÖLLIN 10:00-13:00
FJALLAHJÓLREIÐAR KJARNASKÓGUR 10:00-14:00
FRJÁLSÍÞRÓTTIR ÞÓRSVÖLLUR 10:00-16:00
STRANDBLAK KJARNASKÓGUR 12:00-16:00
STAFSETNING SAFNAÐARHEIMILI GLERÁRKIRKJU 13:00-15:00
BOCCIA ÍÞRÓTTAHÚS GLERÁRSKÓLA 15:00-18:00
UPPLESTUR GLERÁRKIRKJA 16:00-18:00
PARKOUR ÍÞRÓTTAHÚS GILJASKÓLA 16:00-19:00
/fréttatilkynning
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.