Tónleikar í kvöld í Villa Nova

Stelpurnar hita upp fyrir upptökuna

Söngskóli Alexöndru býður upp á söngdagskrá í Villa Nova í dag 10.mars frá kl. 18-21:00. Vegna veðurs gátu þeir ekki farið fram á sunnudaginn eins og til stóð.

 

 

Þannig lítur dagskráin út.

Kl. 18:00 syngja söngnemendur skólans

Kl. 19:00 syngur stúlknakór skólans

Kl. 20:00 syngur Alexandra Chernyshova, undirspil Tom Higgerson

 

Kaffi og kökusala á staðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir