Tónleikar á fimmtudag en ekki í kvöld
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
08.05.2017
kl. 11.25
Í síðasta Sjónhorni urðu þau leiðu mistök að dagsetning á tónleikum Kirkjukórs Sauðárkróks í Hólaneskirkju misritaðist. Hið rétta er að tónleikarnir verða fimmtudaginn 11. maí kl. 20:30. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.
Fleiri fréttir
-
Ljós víða tendruð um helgina
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni 26.11.2024 kl. 09.35 oli@feykir.isAðventan hefst um helgina og víða verða ljós tendruð á jólatrjám, margur maðurinn reyndar löngu búinn að skreyta hús sín og væntan-lega margir sem taka til við það næstu daga.Meira -
Björgunarsveitin Strönd aðstoðaði fasta ökumenn á Þverárfjalli
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 26.11.2024 kl. 09.02 oli@feykir.isSeint í gærkvöldi var björgunarsveitin Strönd á Skagaströnd kölluð út vegna sex bíla sem sátu fastir í snjó á Þverárfjalli. Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að björgunarsveitarfólk hafi farið úr húsi rétt um hálf tólf og var búið að losa alla bíla um 50 mínútum síðar.Meira -
Hefur gaman af því að tala og vera í félagsskap annarra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 25.11.2024 kl. 17.01 oli@feykir.isArna Lára Jónsdóttir er Vestfirðingur, borin og barnfædd Ísfirðingur, þar sem hún hef búið mest megnið af sínu lífi fyrir utan námsárin í Reykjavík og Kaupamannahöfn. Sambýlismaður hennar er Ingi Björn Guðnason og eiga þau þrjú börn, Hafdísi, sem stundar doktorsnám í efnafræði í Bretlandi, Helenu, sem er í stýrimannaskólanum og Dagur, sem býr enn í foreldrahúsum. Arna er bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og tekur nú oddvitasæti Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi.Meira -
Heilbrigðisþjónusta utan lögheimilis – Mismunun og kostnaður foreldra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 25.11.2024 kl. 15.38 oli@feykir.isNú er verið að ganga til kosninga og því vill ég nýta tækifærið til að vekja athygli á mikilvægi heilbrigðisþjónustu utan lögheimilis, sérstaklega þegar kemur að þjónustu fyrir börn, kostnaður og álag á fjölskyldur sem þurfa að ferðast langar leiðir til að leita eftir heilbrigðisþjónustu. Kerfið þarf að bæta og tryggja að allar fjölskyldur, óháð búsetu, fái sanngjarna meðferð þegar kemur að aðgengi að heilbrigðisþjónustu.Meira -
„Mamma vissi að ég yrði kennari“
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 25.11.2024 kl. 09.53 oli@feykir.isÁlfhildur Leifsdóttir er oddviti VG í Norðvestur kjördæmi í komandi kosningum. Álfhildur er einstæð móðir 11, 17 og 18 ára snillinga og á að auki einn afar vel heppnaðan tengdason. Hún er frá Keldudal í Skagafirði og ólst þar upp við bústörf en undanfarin ár hefur Álfhildur og fjölskyldan búið á Sauðárkróki. Þar kennir hún við Árskóla og er sveitarstjórnarmaður hjá Skagafirði og óhætt að segja að boltarnir hennar Álfhildar séu fleiri sem hún heldur á lofti.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.