Tilkynning til notenda á hitaveitu í Akrahreppi

Í tilkynningu frá Skagafjarðarveitum segir að fimmtudaginn 7. Nóvember kl. 9:00 stöðvast rennsli á heituvatni til notenda í Akrahreppi fram eftir degi vegna viðhalds og breytinga í dælustöðinni við Syðstu – Grund. Svæðið sem þetta nær til er frá Dýrfinnustöðum í norður og að Uppsölum í suður.

Skagafjarðarveitur viljum benda notendum á að hafa lokað fyrir á öllum töppunarstöðum t.d. eldhúsblöndunartækjum og handlaugum baðherbergja.

Notendur eru beðnir velvirðingar á óþægindum sem þetta kanna að valda.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir