Þroskaþjálfi óskast, má hafa með sér fjölskyldu

Á fundu í stjórn Félags- og skólaþjónustu í A-Hún á dögunum kom fram að þrátt fyrir ítrekaðar augkýsingar sl. 3 mánuði hafi ekki tekist að ráða þroskaþjálfa til starfa.

Einn umsækjandi hafði verið áhugsamur en dregið umsókn sína til baka. Á fundinum kom fram að bæði Capacent og félagsmálastjóri hafa leitað að starfsmanni og reglubundnar auglýsingar hafa birst sl. 3 mánuði. Ákveðið var að gera enn frekari tilraunir til að auglýsa starfið og endurmeta málið að
afloknum umsóknarfresti ef ekki verða viðbrögð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir