Þorrablót Einingar á laugardagskvöld

Þorrablót Kvenfélagsins Einingar verður í Félagsheimilinu á Skagaströnd laugardaginn 7. febrúar 2009.
 
Veislustjórn verður í höndum Lárusar Ægis Guðmundssonar en önnur skemmtiatriði verða að hætti  heimamanna. Maturinn verður út eldhúsi Kántrýbæjar. Eftir borðhald mun hljómsveitin Vítamín sjá um að halda uppi fjörinu til klukkan 03:00

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir