Þórður Ingi er fyrsti meistari PKS
Meistaramót karla hjá Pílukastfélagi Skagafjarðar fór fram í gær, laugardaginn 16. nóvember. Til leiks mættu 14 einbeittir félagar. Í úrslitum var það Þórður Ingi Pálmarsson sem stóð uppi sem sigurvegari og er því fyrsti meistari PKS.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Látum ljósin loga í sveitunum | Álfhildur Leifsdóttir skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 17.11.2024 kl. 23.06 oli@feykir.isÍslenskir bændur lifa ekki af launum sínum, eru í stöðugum taprekstri og þurfa að vinna tvöfalt jafnvel þrefalt á við annað fólk. Það er mikilvægt að í nýju stuðningskerfi landbúnaðarins fái bændur mannsæmandi laun fyrir að sinna því mikilvæga samfélagshlutverki að framleiða matinn sem við hin þurfum á að halda, yrkja land og huga að umhverfinu. Matvælaframleiðsla er ekki aðeins mikilvæg fyrir heilsu almennings og efnahag, heldur einnig grundvöllur sjálfstæðis okkar sem þjóðar. Við verðum að horfast í augu við þá pólitísku staðreynd að án bænda verður enginn íslenskur landbúnaður.Meira -
Songs in the Key of Life gaf Gunnari hálfpartinn nýja sýn á tónlist / GUNNAR SIGFÚS
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Tón-Lystin, Lokað efni 17.11.2024 kl. 14.58 oli@feykir.isAð þessu sinni er það íbúi í Kópavogi sem svarar Tón-lystinni, Gunnar Sigfús Björnsson, bassaleikari af árgangi 1991. „Ég er fæddur á Sauðárkróki og uppalinn að miklu leyti á Varmalæk í Lýtingsstaðahrepp. Foreldrar mínir eru Björn Sveinsson frá Varmalæk og Sólveig Sigríður Einarsdóttir frá Mosfelli. Ég flutti að Mosfelli í Austur-Húnavatnssýslu fyrir grunnskóla og var í Húnavallaskóla en var þó mikið í Skagafirði líka,“ segir Gunnar Sigfús.Meira -
Glæstur sigur varnarleiksins gegn liði Grindavíkur
Stólastúlkur héldu suður í Smárann í Kópavogi í dag þar sem gulir og glaðir Grindvíkingar biðu þeirra. Heimaliðið hafði unnið þrjá leiki af fimm en lið Tindastóls tvo af fimm í fyrstu umferðunum en síðast fengu stelpurnar okkar yfir 100 stig á sig gegn liði Þórs. Það mátti því reikna með að varnarleikur hafi verið undirbúinn og það var ekki laust við að liðin lagt mikið púður í varnarleikinn. Það voru Stólastúlkur sem leystu sín mál betur og þær náðu í einn sigur til viðbótar. Lokatölur 57-68 fyrir Tindastól.Meira -
„Ef þetta er það fyrsta þá held ég að við eigum von á góðu!“ segir Vigdís Hafliða
Jú, Dagur íslenskrar tungu er í dag og Málæði er í Sjónvarpinu í kvöld en eins og hefur komið fram á Feykir.is þá eiga bæði Grunnskólinn austan Vatna og Grunnskóli Húnaþings vestra lag í þriggja laga úrslitum. GDRN söng lag þeirra austan Vatna en það var hins vegar Vigdís Hlöðversdóttir sem söng lag stúlknanna í Húnaþingi vestra, Hringiða. Feykir sendi Vigdísi nokkrar spurningar í dag og hún gaf sér tíma til að svara þeim í miðjum afmælisundirbúningi.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.