Þóra og Þórarinn stálu senunni

 Ofurparið Þóra frá Prestbæ og Þórarinn Eymundsson stálu svo sannarlega senunni á kynbótasýningu hrossa sem haldin var á Vindheimamelum um helgina.

 Einkunnir Þóru voru ekki af slakara taginu en hún fór ekki undir 8. Hún hlaut fyrir sköpulag 8.31 fyrir hæfileika 8.99 og í aðaleinkunn 8.72. Tölt 8.5, Brokk 9.5, Skeið 9.5, Stökk 8.5, Vilji og geðslag 9.5 Fegurð í reið 9.0  Hægt tölt 8.5, Hægt stökk 8 

 Þá hækkaði Seiður frá Flugumýri dóm sinn um helgina. Seiður hlaut  8.59 fyrir byggingu 8.59 fyrir hæfileika og þar afleiðandi  8.59 í aðaleinkunn og er hann efstur í flokki 6 vetra stóðhesta. Sýnandi var Mette Camilla Moe Mannseth.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir