Þokkalegasta spá

Það er hin þokkalegasta spá fyrir Strandir og Norðurland vestra næsta sólahringinn þó svo að auðvitað mætti hún alveg vera betri. Gert er ráð fyrir hægviðri og léttskýjuðu, en suðvestan 3-8 m/s og þykknar upp síðdegis.
Hvessir og fer að rigna í kvöld. Hæg norðanátt og skúrir á morgun. Hiti 6 til 12 stig yfir hádaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir