Þemadagar í Fjölbraut

Þemadagar hófust í FNV í morgun og standa fram á miðvikudag. Þema dagsins í dag eru hattar, Á morgun þriðjudag er þemað ofurhetjur og á miðvikudag er þemað 80´s.

Sá sem mætir í flottasta búningnum fær frían miða á árshátíð skólans sem haldin verður föstudaginn 6. mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir