Svavar Knútur í Ketilási í kvöld

Svavar Knútur trúbadúr ætlar að gleðja frænur sína og vini í Fljótunum í kvöld og spila á gítar og segja sögur. Í gær spilaði hann í Auðunarstofu á Hólum.
-Það er andlega nærandi og gott að koma í Skagafjörðinn, segir Svavar Knútur sem reynir að koma reglulega í fjörðinn en fjölskylda hans á lítið hús við Skálá í Sléttuhlíð og þar finnst Svavari gott að dvelja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir