Sumarsælan heldur áfram
Þrátt fyrir rigningarspá um helgina heldur hin Skagfirska sumarsæla áfram alla helgina og er óhætt að lofa að þar geti allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Tískusýning, hestasýning, rafting, opnir dagar á hrossaræktarbúum og svo framvegis.
Dagsskráin næstu þrjá dagana;
Föstudagur 2. júlí
Opnir dagar á hrossaræktarbúum, Vatnsleysa kl.13:00 - 17:00
Opnir dagar á hrossaræktarbúum, Miðsitja kl.13:00 - 17:00
Rafting Ævintýraferðir. Vestari Jökulsá kl. 10:00 og 14:00 www.activitytours.is
Rafting Ævintýraferðir. Austari Jökulsá kl. 9:30 www.activitytours.is
Bakkaflöt – River rafting, Vestari Jökulsá, kl. 9:30 og 13:30. Upplýsingar í síma 453-8245
Ljósmyndasýning Ljósku í Húsi Frítímans kl. 13-16:30 og 18-21 www.ljoska.is
Á Sturlungaslóð, gönguferð kl.13:00. Haugsnes – Róðurgrund – Flugumýri
www.sturlungaslod.is
Stefnumót við Íslenska hestinn. Hestasýning í Flugumýri kl.11:00 og 14:30
www.flugumyri.is
HEIMA-BEST sveitakaffi. Veitingar og flóamarkaður, brauð, sultur, saft og ýmislegt fleira
í Ljósheimum kl. 12-18:00 Nánari upplýsingar í síma: 868 4204.
Einleikur með Skottu!Útileiksýning á Hólum í Hjaltadal kl. 21:00. Miðapantanir og nánari
upplýsingar í síma, 898 9820.
Miðnætursund opið frá kl.10-24. Sundlaugin á Hólum í Hjaltadal, 455-6333
Hestavírusinn, fyrirlestur í húsi Hestasports við Varmahlíð www.riding.is
Ferð í Laugafell með J.R.J. Jeppaferðir. Lagt af stað kl. 9:00 frá Upplýsingamiðstöðinni í
Varmahlíð. Vinsamlegast pantið í ferðina í síma 892 1852 www.simnet.is/jeppaferdir
Tónleikar. Kammerkór Akraness verður með tónleika í Miklabæjarkirkju, kl. 21:00
Ljósmyndasýning Söguseturs Íslenska hestsins og Héraðsskjalasafns Skagfirðinga á
Hótel Varmahlíð, opið á opnunartíma www.hotelvarmahlid.is
Sálarball í Miðgarði.
Laugardagur 3. júlí
Opnir dagar á hrossaræktarbúum, Syðra-Skörðugil kl.13:00 - 17:00
Hrossaræktardagur á Vindheimamelum laugardaginn kl: 10:00. Yfirlitssýning
kynbótahrossa – ræktunarbússýningar – stóðhestar – grill og gaman
Hestamannateiti á Hótel Varmahlíð –Hlaðborð – söngur – tilboð á gistingu
www.hotelvarmahlid.is
Tískusýning við Minjahúsið á Sauðárkróki kl.14:00 – Skagafjarðardeild Rauða kross
Íslands, sýnir og selur föt.
Afmælismót GSS, Golfklúbbur Sauðárkróks, Hlíðarendavelli á Sauðárkróki
Í leit að ísbirninum
HEIMA-BEST sveitakaffi. Veitingar og flóamarkaður, brauð, sultur, saft og ýmislegt fleira
Rafting Ævintýraferðir. Vestari Jökulsá kl. 10:00 og 14:00 www.activitytours.is
Rafting Ævintýraferðir. Austari Jökulsá kl. 8:30 og 14:30 www.activitytours.is
Ball á Mælifelli, Hvanndalsbræður og Magni!
Sunnudagur 4. júlí
Opnir dagar á hrossaræktarbúum, Miðsitja kl.13:00 - 17:00
Opnir dagar á hrossaræktarbúum, Syðra-Skörðugil kl.13:00 - 17:00
Opnir dagar á hrossaræktarbúum, Hjaltastaðir kl.13:00 - 17:00
Opnir dagar á hrossaræktarbúum, Steinnes A-Hún. kl.13:00 - 17:00
Rafting Ævintýraferðir. Vestari Jökulsá kl. 10:00 og 14:00 www.activitytours.is
Nýprent-open, unglingamót, Golfklúbbur Sauðárkróks, Hlíðarendavöllur :: Sauðárkrókur
Silfur hafsins, rútuferð með leiðsögn
Messa í Hóladómkirkju kl. 11:00 www.holar.is
Tónleikar í Hóladómkirkju kl.14:00, söngur og harpa. Björg Þórhallsdóttir og Elísabet
Waage www.holar.is
Rafting Ævintýraferðir. Austari Jökulsá kl. 10:30 www.activitytours.is
Ferð í Laugafell með J.R.J. Jeppaferðir. Lagt af stað kl. 9:00 frá Upplýsingamiðstöðinni í
Varmahlíð. Vinsamlegast pantið í ferðina í síma 892 1852 www.simnet.is/jeppaferdir
HEIMA-BEST sveitakaffi. Veitingar og flóamarkaður, brauð, sultur, saft og ýmislegt fleira
í Ljósheimum kl. 12-18:00 Nánari upplýsingar í síma: 868 4204.
Bakkaflöt –
Ljósmyndasýning Söguseturs Íslenska hestsins og Héraðsskjalasafns Skagfirðinga á
Hótel Varmahlíð, opið á opnunartíma www.hotelvarmahlid.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.