Sumarnámskeið á Hólum

Sumarið 2009 verður boðið upp á námskeið í Reiðmennsku og Sögu hestsins við Hólaskóla - Háskólann á Hólum. Námskeiðið er opið þeim sem hafa lokið stúdentsprófi og hafa grunnþekkingu í meðhöndlun hesta og reiðmennsku. Áfangarnir eru hluti af sameiginlegri námsbraut til BS prófs í Hestafræði við Hólaskóla - Háskólann á Hólum og Landbúnaðarháskóla Íslands.

Námskeiðið er öllum opið sem hafa stúdentspróf og grunnþekkingu í meðhöndlun hesta og reiðmennsku.

Á námskeiðinu eru kennd grunnatriði í reiðmennsku, bóklega og verklega og  rakin þróunarsaga hestsins og saga reiðlistarinnar.

Sjá nánar á vef Hólaskóla

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir