Sumargrautur á Laugarbakka

Laugarbakkinn – verkefni um framtíðarnýtingu Laugarbakkaskóla býður íbúum Húnaþings vestra ásamt gestum í “Sumardagsgraut” í Laugarbakkaskóla Sumardaginn fyrsta, 23. apríl kl. 11:30 – 13:30
 

Á meðan gestir njóta grautarins mun staða og framtíðarsýn verkefnisins verða kynnt og í framhaldinu boðið upp á umræður og  þankaflug

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir