Stólastúlkur lögðu Stjörnuna og tryggðu sér sjötta sætið

Stólastúlkur fagna sigri í gær. MYND: ©SIGURÐUR INGI
Stólastúlkur fagna sigri í gær. MYND: ©SIGURÐUR INGI

Síðasta umferðin í Bónus deild kvenna var spiluð í gær og á Króknum tók lið Tindastóls á móti Garðbæingum í Stjörnunni. Bæði lið höfðu tryggt sér sæti í úrslitakeppninni og í raun var það aðeins sjötta sætið í deildinni sem var undir. Leikurinn var lengstum spennandi en lið Tindastóls leiddi allan síðari hálfleik en það var ekki fyrr en Brynja Líf datt í gírinn á lokamínútunum sem heimastúlkur náðu að hrista gestina af sér. Lokatölur voru 78-67, sjötta sætið því staðreynd og leikir gegn Íslandsmeisturum Keflavíkur í átta liða úrslitum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir