Stólarnir tóku öll völd á lokakaflanum í Þorlákshöfn

Giannis var stigahæstur með 27 stig. MYND: HJALTI ÁRNA
Giannis var stigahæstur með 27 stig. MYND: HJALTI ÁRNA

Tindastóll gerði góða ferð í Þorlákshöfn í gærkvöldi en þar mætti liðið sprækum Þórsurum. Í kaffistofu Kjarnans á Króknum óttuðust menn nokkuð leikinn, enda sígilt að Stólarnir mæti særðum heimamönnum eftir að Þórsarar hafa fengið skell og þannig var það að þessu sinni. Heimamenn fóru enda kröfuglega af stað en þegar Stólarnir hnikluðu vöðvana þegar á leið þá var ekki sama hjartað í Þórsurum og vanalega. Eftir jafnan leik tók lið Tindastóls öll völd í fjórða leikhluta, vann leikhlutann 9-31 og leikinn 78-101.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir