Stemningsmyndir af Landsmóti
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
10.07.2011
kl. 09.14
Á nýafstöðnu Landsmóti hestamanna á Vindheimamelum sáust margir glæstir gæðingar sem gaman var að fylgjast með. Fjöldi fólks mætti á svæðið og upplifði bæði skin og skúri í brekkunni en allir skemmtu sér vel á frábæru móti. Hér fyrir neðan eru myndir sem fönguðu nokkuð af stemningunni sem var á Melunum hjá gestum og gangandi.
.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.