Sólin fór í sumarfrí

 Það heldur áfram að vera bleyta í kortunum en spáin gerir ráð fyrir hægri norðaustlægri eða breytilegri átt. Skýjað að mestu og súld með köflum. Bætir í vind seint á morgun. Hiti 6 til 14 stig, svalast á annesjum.

Það er því um að gera að huga að inniverkum í dag og næstu daga á meðan sólin er í smá sumarfríi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir