Skapti Ragnar Skaptason sigraði A flokkinn á Ísmóti riddarana

Skapti Steinbjörnsson og Oddi frá Hafsteinsstöðum unnu B flokkinn. Mynd/Þórhildur B. Jakobsdóttir.
Skapti Steinbjörnsson og Oddi frá Hafsteinsstöðum unnu B flokkinn. Mynd/Þórhildur B. Jakobsdóttir.

Ísmót Riddara Norðursins var haldið á Tjarnartjörn við Reiðhöllina Svaðastaði á sunnudaginn. Að sögn Guðmundar Einarssonar, starfsmanns Reiðhallarinnar, var mæting mjög góð, bæði hjá keppendum og áhorfendum. Það var frábært veður og frábær ís," sagði Guðmundur í samtali við Feyki í gær.

Úrslit urðu eftirfarandi:

B Flokkur úrslit

1 Oddi frá Hafsteinsstöðum  Skapti Steinbjörnsson 8.91 
2 Töffari frá Hlíð Guðrún Kristjánsdóttir 8.43 
3 Snjólfur frá Eskihollti Þórdís Fjelsted 8.40 
4 Hrímnir frá Skúfsstöðum Sigurður Rúnar Pálsson 8.37 
5 Penni frá Glæsibæ Stefán Friðriksson  8.30

A Flokkur úrslit
1 Skapti Ragnar Skaptason  Bruni frá Akureyri  8.43
2 Laufey Sveinsdóttir  Sleipnir frá Barði 8.39
3 Þórdís Fjelsted Drösull frá Nautabúi 8.27
4 Egill Þórir Bjarnason Skriða frá Hafsteinsstöðum 8.23
5 Skapti Steinbjörnsson Skál frá Hafsteinsstöðum 8.13

Tölt 1. Flokkur úrslit
1 Egill Þórir Bjarnason   Dís frá Hvalnesi 7.50
2 Skapti Ragnar Skaptason Haukdal frá Hafsteinsstöðum 6.83
3 Sandra Marín Vaka frá Litla-Dal 6.67
4 Bjarney j Unnsteinsdóttir Vaka frá Miðhúsum  6.17
5 Magnús Bragi Magnússon Ída frá Hólshúsum 5.83
6 Laufey Rún Sveinsdóttir Týr frá Bæ 5.67

Tölt  2. Flokkur úrslit

1 julian Veith Laukur frá Varmalæk 7.25
2 Elín M Björnsdóttir Stefnir frá Hofstaðaseli  6.75
3 Guðrún H Kristjánsdóttir Töffari frá Hlíð 6.50
4 Pétur Grétarsson Sóldís frá Sa5uðárkróki 6.25
5 Jón R Gíslason Lukkudís frá Viðinesi 6.00

Tölt 18 ára og yngri úrslit

1 Stefanía Sigfúsdóttir Blesi frá Álftagerði 6.50
2 Jódís Káradóttir Ópera frá Skefilsstöðum  6.00
3 Herjólfur Hrafn Stefánsson Hending frá Glæsibæ 4.50

Meðfylgjandi myndir tók Þórhildur B. Jakobsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir