Skáldkonan í Blöndudalnum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir, Lokað efni
11.06.2024
kl. 08.00
Þegar bækur Birgittu H. Halldórsdóttur fóru að birtast inni á hljóðbókaveitu Storytel var deginum ljósara að það þurfti að heyra í Birgittu skáldkonu og bónda í Blöndudal. Birgitta var aðeins 24 ára þegar hennar fyrsta skáldsaga var gefin út, síðan komu árlega bækur frá henni í rúm tuttugu ár. Nú get ég glatt lesendur með því að í spjallinu við Birgittu kom í ljós að hún er að skrifa framhald af Dætrum regnbogans sem væntanleg er á áðurnefndri hljóðbókaveitu Storytel.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.