Siglinganámskeið 9.-13. ágúst

Siglingaklúbburinn Drangey hefur verið með öflugt starf í sumar og boðið upp á námskeið í siglingum. Fyrirhugað er að halda eitt slíkt dagana 9. - 13. ágúst og eru nokkur pláss laus.

Námskeiðið er vikulangt og er aðallega ætlað börnum og ungmennum á aldrinum 9-14 ára. En markmið námskeiðsins er að gefa börnum og unglingum kost á að kynnast siglingum og takast á við ævintýraleg verkefni.

  • Námskeiðið stendur alla virka daga (9-13.ágúst) frá:
  • 9.00-12.00 (kr.6.000.-)
  • 13.00-16.00 (kr.6.000.-)
  • En einnig er hægt að velja allan daginn (kr.12.000.-)
  •  
  • Hægt er að skrá sig með því að hafa samband við Ingva Hrannar á netfangið tim@skagafjordur.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir