Setið eftir með sárt ennið | Leiðari 4. tbl. Feykis 2025
Það er oft stutt á milli hláturs og gráturs og það á ekki hvað síst við í íþróttum og hvergi meir en í þjóðaríþróttinni, handbolta, þar sem vonir og væntingar eiga það til að rjúka upp í svo miklar hæðir að ekkert blasir við annað en hyldýpið þegar sætir draumarnir breytast í skelfilega martröð.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Fyrirliðinn Acai áfram með Kormáki/Hvöt
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 02.02.2025 kl. 15.47 oli@feykir.is„Þau gleðitíðindi bárust að norðan með seinni rútunni að fyrirliði Kormáks Hvatar, Acai Nauset Elvira Rodriguez, hefði framlengt samning sinn og myndi leika með liðinu í sumar!.“ Þannig hófst tilkynning á Aðdáendasíðu Kormáks á Facebook í gærkvöldi en Acai hefur leikið 70 leiki með liði Kormáks/Hvatar á fjórum tímabilum.Meira -
Fyrirliðinn Acai áfram með Kormáki/Hvöt
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 02.02.2025 kl. 15.47 oli@feykir.is„Þau gleðitíðindi bárust að norðan með seinni rútunni að fyrirliði Kormáks Hvatar, Acai Nauset Elvira Rodriguez, hefði framlengt samning sinn og myndi leika með liðinu í sumar!.“ Þannig hófst tilkynning á Aðdáendasíðu Kormáks á Facebook í gærkvöldi en Acai hefur leikið 70 leiki með liði Kormáks/Hvatar á fjórum tímabilum.Meira -
Samningaviðræður þungar og erfiðar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 02.02.2025 kl. 14.52 oli@feykir.isÞað er allt útlit fyrir að verkfall kennara skelli á í fyrramálið en um er að ræða 14 leikskóla þar sem verkföllin eru ótímabundin, kennarar sjö grunnskóla fara í verkfall ýmist í þrjár eða fjórar vikur en óljóst er með verkföll í framhalds- og tónlistarstkólum. Líkt og Feykir hefur áður greint frá eru kennarar leikskólans Ársala á leið í verkfall á ný.Meira -
Ferð björgunarsveitarfélaga með Múlafossi í aftakaveðri í kjölfar snjóflóðsins í Súðavík
Nú eru liðin þrjátíu ár frá því snjóflóðin féllu á Súðavík en þar létust 14 manns. Feykir komst yfir frásögn Jóns Halls Ingólfssonar, heiðursfélaga Skagfirðingarsveitar, af því þegar hópur úr björgunarsveitinni lagði í sjóferð með Múlafossi, vestur til að aðstoða við björgun. Þessa daga var veðrið stjörnubrjálað og allar aðgerðir erfiðar. Ferðin varð söguleg og mikil lífsreynsla fyrir þau sem í hana fóru og eitthvað sem gleymist sjálfsagt aldrei.Meira -
Rabb-a-babb: Þórdís
G. Þórdís Halldórsdóttir býr á Ytri Hofdölum í Viðvíkursveit, fædd á því herrans ári 1987, ári eftir að foreldrar hennar þau Halldór Jónasson og Halldóra Lilja Þórarinsdóttir fluttu í Skagafjörðinn úr Svarfaðardalnum, sem Þórdís segir hafa verið það gáfulegasta sem þau hafi gert.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.