Sendiherra ESB heimsótti Byggðastofnun í morgun

Gestirnir ásamt nokkrum starfsmönnum Byggðastofnunar. Frá vinstri: Viktor V. Stefánsson, Arnar Már Elíasson, Clara Ganslandt, Hrund Pétursdóttir, Sigríður Elín Þórðardóttir, Helga Harðardóttir og Samuel Ulfgard.  MYND: BYGGÐASTOFNUN
Gestirnir ásamt nokkrum starfsmönnum Byggðastofnunar. Frá vinstri: Viktor V. Stefánsson, Arnar Már Elíasson, Clara Ganslandt, Hrund Pétursdóttir, Sigríður Elín Þórðardóttir, Helga Harðardóttir og Samuel Ulfgard. MYND: BYGGÐASTOFNUN

Sendiherra ESB á Íslandi, Clara Ganslandt, heimsótti Byggðastofnun ásamt fylgdarliði í morgun en þau voru mætt á Krókinn til að kynna sér starfsemi stofnunarinnar. Hópurinn er á ferðalagi um landið í tilefni þess að 30 ár eru síðan samningur um EES tók gildi og er að kynna samstarfsáætlanir ESB á sviði menntunar, menningar, rannsókna, nýsköpunar og æskulýðsstarfs.

Hér má sjá viðkomustaði þeirra ásamt dagssetningum fyrir áhugasama: Evrópurútan - á ferð um landið | Evrópurútan | Rannsóknamiðstöð Íslands (rannis.is)

Heimild: Byggðastofnun.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir