Samfylkingin opnar skrifstofu á Sauðárkróki

Á morgun ætlar Samfylkingin í Skagafirði að opna kosningaskrifstofu að Sæmundargata 7a sem er þekkt sem Ströndin. Frambjóðendur ætla að koma í heimsókn og ræða um pólitíkina og komandi kosningar.

 

Ljúf tónlist og þjóðlegar kaffiveitingar verða í boði og allir eru velkomnir að njóta stundarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir