Riddarar Open – helstu úrslit
Riddarar Norðursins héldu ísmót á Tjarnatjörninni við hesthúsahverfið á Sauðárkróki á sunnudaginn. Þátttaka var góð og glæsileg tilþrif sáust á klakanum. Hér á eftir koma helstu úrslit en töltúrslitin vantar og vonandi greiðist úr því síðar.
A-flokkur – Úrslit
1. Ísólfur Líndal Þórisson Eldjárn frá Þverá
2. Tryggvi Björnsson Hörður frá Reykjavík
3. Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Rán frá Egilsstaðabæ
4. Skapti Steinbjörnsson Roði frá Hafsteinsstöðum
5. Brynjólfur Jónsson Whisky-rauður frá Reykjum
B-flokkur – Úrslit
1. Sölvi Sigurðsson Brymir frá Bakka
2. Sigurbjörn Þorleifsson Töfri frá Keldulandi
3. Tryggvi Björnsson Glampi frá Stóra-Sandfelli
4. Skapti Steinbjörnson Gæfa frá Skefilsstöðum
5. Helga Una Björnsdóttir Börkur frá Ytri-Löngumýri
B-flokkur yngri – Úrslit
1. Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Prins frá Garði
2. Anna Margrét Geirsdóttir Rökkvi frá Köldukinn
3. Laufey Rún Sveinsdóttir Stígandi frá Lýtingsstöðum
4. Rósanna Valdimarsdóttir Stígur frá Kríthóli
5. Bryndís Rún Baldursdóttir Askur frá Dæli
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.