Rafmagnslaust verður á Höfðastönd, Hofsósi og Deildardal milli 15:00-15:15 í dag

Rafmagnslaust verður á Höfðaströnd, Hofsósi og Deildardal í dag,13.12.2024, frá kl. 15:00 til kl 15:10 til að koma kerfi í eðlilegan rekstur eftir bilun í nótt. Rafmagnstruflun varð út frá aðveitustöð í Brimnesi kl. 01:38 og voru allir viðskiptavinir komnir með rafmagn aftur kl. 04:51. Verið er að gera við bilunina og eru viðskiptavinir beðnir um að fara sparlega með rafmagn meðan viðgerð stendur yfir. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir