Rabb-a-babb 233: Baldur Hrafn
Í byrjun sumars var Baldur Hrafn Björnsson ráðinn sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs hjá sveitarfélaginu Skagafirði. Hann er að sjálfsögðu fluttur á Krókinn þar sem hann býr með henni Steinunni Önnu ásamt dóttur þeirra, Hönnu Brá, sem er tveggja ára. „Fyrir á ég svo Magnús Elí, 17 ára, sem býr hjá okkur, og Söru Maríu, 19 ára, sem býr á Ísafirði,“ segir Baldur Hrafn.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Forval fyrir hönnunarsamkeppni um menningarhús í Skagafirði
Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir umsóknum hönnunarhóps um þátttökurétt í lokaðri hönnunarsamkeppni vegna nýs Menningarhúss í Skagafirði að Faxatorgi á Sauðárkróki. Í tilkynningu á vef sveitarfélagsins segir að nýtt menningarhús muni annars vegar samanstanda af endurgerðu núverandi Safnahúsi og hins vegar nýbyggingu, samtals 2.241 m2.-Meira -
SSNV leitar að verkefnastjóra farsældar á Norðurlandi vestra.
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 13.11.2024 kl. 15.16 oli@feykir.isAuglýst er til umsóknar nýtt starf verkefnastjóra farsældar á Norðurlandi vestra. Um er að ræða starf til tveggja ára sem ætlað er að vinna að markmiðum samnings SSNV við ráðuneyti mennta- og barnamála.Meira -
Ný glæsileg aðstaða AST tekin í notkun á Sauðárkróki
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 13.11.2024 kl. 13.01 oli@feykir.isFöstudaginn 8. nóvember opnaði lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra, í samvinnu við almannavarnanefndir Húnavatnssýslna og Skagafjarðar, formlega nýja aðgerðastjórnstöð almannavarna (AST ) að Borgarflöt 1 á Sauðárkróki.Meira -
Vilja miklu stærra bákn
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 13.11.2024 kl. 13.00 gunnhildur@feykir.isMjög sérstakt er að sjá forystumenn Viðreisnar og aðra frambjóðendur flokksins gagnrýna umfang íslenzku stjórnsýslunnar og segjast vilja minnka báknið á sama tíma og helzta stefnumál flokksins, sem öll önnur stefnumál hans taka í raun mið af, er að Ísland gangi í Evrópusambandið sem telur stjórnsýsluna hér á landi þvert á móti allt of litla til þess að standa undir þeim skuldbindingum sem fylgja inngöngu í sambandið. Þá er ekki beinlínis hægt að segja að áralöng vera Viðreisnar í meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur hafi leitt til þess að dregið hafi verið út bákninu þar á bæ. Þvert á móti hefur mikil útþensla átt sér stað.Meira -
Beint millilandaflug til Norðurlands: Lykill að fjölbreyttari og stöðugri ferðaþjónustu
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 13.11.2024 kl. 09.33 oli@feykir.isNýlega komu fyrstu flug easyJet frá London annars vegar og Manchester hinsvegar beint á Akureyrarflugvöll, flogið verður tvisvar í viku út mars. Þetta skiptir ferðaþjónustu á Norðurlandi öllu gríðarlegu máli. Skagafjörður hefur alla möguleiki á að vera vinsæll áfangastaður fyrir ferðamenn, hér eru fjölbreyttir útivistarmöguleikar, mikil saga og menning, fjöldi safna og sýninga, og náttúrufegurð allan ársins hring.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.