Opið hús í Tónlistarskólanum í Varmahlíð

Tónlistarskóli Skagafjarðar stendur fyrir opnu húsi í Tónlistarskólanum í Varmahlíð laugardaginn 21. febrúar á milli klukkan 14-17.

Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá en fram koma meðal annars strengjasveitir, harmónikkusveitir og barnakór.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir