Nýtt lag með Gillon

Gísli Þór Ólafsson, eða Gillon. Mynd/Hjalti Árnason.
Gísli Þór Ólafsson, eða Gillon. Mynd/Hjalti Árnason.

Um miðjan apríl kemur út platan Gillon, en hún er nefnd eftir flytjandanafni Gísla Þórs Ólafssonar og jafnframt hans 4. sólóplata. Meðfylgjandi er lagið „My Special Mine“, en það er eina enska lagið á plötunni og eina enska lagið sem Gillon hefur gefið út. 

Tekið var upp í Stúdíó Benmen á Sauðárkróki og var upptökustjórn í höndum Sigfúsar Arnars Benediktssonar.

Hlusta má á lagið „My Special Mine“ hér að neðan. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir