Norðaustan stormur á morgun

Veðurspáin gerir ráð fyrir austan 8-15 m/s og þurru að kalla, en norðaustan 15-23 á morgun og él. Hvassast á annesjum og á Ströndum. Hiti 0 til 4 stig.
Á föstudag er gert ráð fyrir norðaustan hvassviðri og slyddu eða rigningu hiti 0 til 5 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir