Myndir frá Skarðarétt
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
16.09.2011
kl. 09.28
Um síðustu helgi var réttað í Skarðarétt í Gönguskörðum í Skagafirði meðan dagsbirtan leyfði en réttarstörfum lauk ekki fyrr en rökkrið var sígið vel yfir menn og skepnur. Finnur Friðriksson á Sauðárkróki fór í réttirnar með myndavél og skaut á fólk í blíðunni.
.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.