Menningarsjóður KS styrkir 23 verkefni
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
09.01.2025
kl. 12.20
Úthlutun úr Menningarsjóði KS fór fram í húsakynnum Kaupfélags Skagfirðinga við Ártorg á Sauðárkróki í lok desember sl. og voru hin ýmsu verkefni valin, flest skagfirsk en húnvetnsk voru einnig þar á meðal. Menningarsjóðurinn var stofnaður á aðalfundi KS vorið 1963 og hefur í gegnum tíðina verið með tvær úthlutanir á ári, annars vegar að vori og hins vegar um jól. Heildarupphæð styrkja sem úthlutað var nú í desember voru tæpar 13 milljónir.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.