Lögreglan á Norðurlandi vestra varar við slæmu ferðaveðri

Mynd tekin af Facebook-síðu Lögreglunar á Norðurlandi vestra
Mynd tekin af Facebook-síðu Lögreglunar á Norðurlandi vestra
Á Facebook-síðu Lögreglunar á Norðurlandi vestra er fólki bent á að snjóþekja og éljagangur eða skafrenningur er á flestöllum leiðum á Norðurlandi vestra og fylgir því slæmt skyggni nokkuð víða. Mikilvægt er að kanna veður og færð áður en lagt er af stað í umsæminu. Þá benta þau á að hægt er að fá upplýsingar um veður og færð á umferð.is
 
Farið varlega!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir